Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að 12 milljónum króna verði úthlutað til uppbygggingarsamninga 2020.
Er lagt til að sex félög fái jafna upphæð
Golfklúbbur Ísafjarðar kr. 1.833.000
Hestamannafélagið Hending kr. 1.833.000
Skotfélag Ísafjarðarbæjar kr. 1.833.000
Vestri hjólreiðar kr. 1.833.000
Vestri kr. 1.833.000
Skíðafélag Ísfirðinga Tungudalur kr. 1.833.000
Auk þess fái Skíðafélag Ísfirðinga gönguskíðadeild 1.000.000 kr. vegna Seljalandsdals.
Tillagan fer nú til bæjarstjórnar sem tekur hafa til afgreiðslu á fundi sínum í dag.