Skemmtiferðaskip til Bolungavíkur 2021

Silver Wind.

Sumarið 2021 mun lúxusskemmtiferðaskipið Silver Wind koma til Bolungavíkur. Umboðsmaður skipafélagsins hefur þegar pantað pláss fyrir skipið.

Silver Wind er smíðað 1995 og í eigu Silversea Cruises og er skráð á Bahamaeyjum. Það er í lúxusflokki, tekur 295 farþegar og í áhöfninni eru 208 manns. Skipið er 156 metra langt og ristir 4,5 metra.

DEILA