Ísafjörður: þingflokkur Sjálfstæðisflokksins á ferð

Föstudaginn 7. febrúar verður þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með súpufund í Stjórnsýsluhúsinu 4. hæð. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn og ráðherra flokksins og ræða það sem skiptir máli. Fundurinn hefst kl. 19:00.

Í hádeginu í dag verður þingflokkurinn á Hólmavík og munu þingmenn heimsækja fyrirtæki og halda svo áfram til Ísafjarðar.

 

DEILA