Ferð ferjunnar Baldurs í dag fellur niður

Seinni ferð Baldurs föstudaginn 14. febrúar fellur niður vegna veðurs og sjólags rétt eins og morgunferðin.

Baldur mun sigla aukaferð á morgun laugardag.

Brottför frá Stykkishólmi 09:00

Brottför frá Brjánslæk 12:00

DEILA