Fréttir Frestað leik Vestra og tónleikum aflýst 09/01/2020 Deila á Facebook Deila á Twitter Tónleikum sem vera áttu í Ísafjarðarkirkju í kvöld með Hjörleifi Valssyni hefur verið aflýst vegna veðurs. Þá hefur leik Vestra í körfuknattleik sem vera átti á morgun verið frestað og nýr tími er ekki kominn .