Jólahelgihald í Holtsprestakalli

Suðureyrarkirkja. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Í Holtsprestakalli verður í dag, aðfangadag,  aftansöngur kl 18 í Flateyrarkirkju og messa kl 23 í Suðureyrarkirkju.

Á morgun jóladag verður messa í Holtskirkju kl 14.

Á gamlársdag kl 18 verður aftansöngur í Staðarkirkju og blysför á undan.

Sóknarprestur er Fjölnir Ásbjörnsson.

DEILA