Guðsþjónustur í Bolungavík og Súðavík

Hólskirkja. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Í kvöld kl 18 verður aftansöngur í Hólskirkju. Á morgun jóladag verður hátíðarmessa kl 14 í Hólskirkju og kl 15:15 helgistund á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungavík.

Annan dag jóla verður kl 14 hátíðarmessa í Súðavíkurkirkju.

Prestur er Ásta Ingibjörg Pétursdóttir.

DEILA