Guðsþjónustur á Ísafirði

Í kvöld kl 18 verður aðfangasöngur í Hnífsdalskapellu og miðnæturmessa kl 23 í Ísafjarðarkirkju.

Á morgun jóladag verður jólamessa kl 14 í Ísafjarðarkirkju og kl 15:30 verður guðsþjónusta á Eyri, öldrunar- og hjúkrunarheimilinu. Ísafirði.

Á Gamlársdag verður aftansöngur kl 17 í Ísafjarðarkirkju.

Sóknarprestur er sr Magnús Erlingsson.

DEILA