Vestri: Eftirleikur á Edinborg – Bístró í kvöld

Stuðningsmenn Vestra í körfunni ætla að hittast eftir leikinn gegn Blikum í kvöld á Edinborg – Bístró til að spjalla saman  (vonandi fagna) og njóta góðra veitinga.

Pétur Már þjálfari mun gefa færi á sér og ræða leikinn, tímabilið eða annað körfuboltatengt sem brennur á stuðningsfólki.

Áfram Vestri!

DEILA