þungatakmarkanir á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðum

bunki: vai0032b

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna aurbleytu og hættu á vegaskemmdum verður ásþungi á Dynjandisheiði (60) og (63) sem og á Hrafnseyrarheiði (60) takmarkaður við 7 tonn frá kl 16.00 í dag, þriðjudaginn 12. nóvember 2019.

 

 

 

 

DEILA