Karfa: Vestri vann Álftanes 90:73

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða ferð suður á Álftanesið í gær og vann lið Álftanes í 1. deildinni með sautján stiga mun. Mestur varð munurinn 21 stig. Álftanes leiddi eftir fyrsta leikhluta með tveimur stigum, en í öðrum leikhluta náði Vestri forystunni og leiddi með 8 stigum í hálfleik.

Nemanja og Nebojsa gerðu flest sig 22 og 20. Hilmir Hallgrímsson skorðai 16 stig og ingimar Aron setti niður 12 stig.

Áhorfendur voru 62.

Vestri er í 4. sæti í deildinni eftir 7 umferðir með 8 stig.

 

Vestri: Nemanja Knezevic 22/14 fráköst, Nebojsa Knezevic 20/4 fráköst/7 stoðsendingar, Hilmir Hallgrímsson 16/8 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 12, Marko Dmitrovic 10/5 fráköst, Matic Macek 9/5 stoðsendingar, Egill Fjölnisson 1/7 fráköst, Helgi Snær Bergsteinsson 0, Krzysztof Duda 0, James Parilla 0, Blessed Parilla 0, Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson 0

DEILA