Bolungavík: Jólabingó Sjálfsbjargar í dag

Frá bingó Sjálfsbjargar í Bolungavík. Mynd: Ólafía Ósk Runólfsdóttir.

Sjálfsbjörg í Bolungarvík heldur jólabingó í Félagsheimili Bolungarvík í dag, laugardaginn 16 nóv. kl 14:00.

Skólakrakkar selja veitingar í hléi.
Flottir vinningar í boði.
Verð við inngang er 700 kr +spjald,  svo 300 kr. aukaspjald.

Það verður engin posi á staðnum en það er hraðbanki aðeins 50 metrum fra felagsheimilinu.

Allir velkomnir

DEILA