Miðflokkurin með fundi á Vestfjörðum

Þingmenn Miðflokksins verða með opinn fund á Ísafirði á morgun, 30. oktober kl 20 í Rögnvaldarsalnum í Edinborgarhúsinu.

Það eru þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og þingmenn kjördæmisins Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson sem munu flytja framsögu um samgöngumál og stöðuna í stjórnmálunum.

Annar fundur verður haldinn í Félagsheimili Patreksfjarðar kl 17 fimmtudaginn 31. október 2019.

DEILA