Fasteignamarkaðurinn Vestfjörðum: velta 572 milljónir króna í september

Á Vestfjörðum var 24 samningum þinglýst í september. Þar af voru 5 samningar um eignir í fjölbýli, 17 samningar um eignir í sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 572 milljónir króna og meðalupphæð á samning 23,8 milljónir króna.

Af þessum 24 voru 17 samningar um eignir á Ísafirði. Þar af voru 5 samningar um eignir í fjölbýli, 10 samningar um eignir í sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 414 milljónir króna og meðalupphæð á samning 24,4 milljónir króna.

Velta 7 samninga utan Ísafjarðar voru 158 milljónir króna og voru allir um sérbýli.

Fjölbýli       5 samningar      98 milljónir króna

Sérbýli      17 samningar    464 milljónir króna

Aðrar eign.   2 samningar     11 milljónir króna.

Samtals        24 samningar   572 milljónir króna.

DEILA