Þriðjudagur 29. apríl 2025

Oddfellow: opið hús í dag á Ísafirði

Auglýsing

Oddfellowreglan á Íslandi er grein af hinni bandarísku Oddfellowreglu IOOF sem stofnuð var árið 1819 og er því 200 ára gömul.
Sú bandaríska er afsprengi eldri Reglu, sem á upphaf sitt að rekja til meginlands Evrópu og Bretlandseyja.

Af því tilefni verður Oddfellowhúsið Aðalstræti 35 á Ísafirði opið n.k sunnudag 1.september frá kl.13-17.

Allir eru velkomnir til að skoða húsið og kynnast starfseminni sem fer þar fram.

Oddfellowstúkurnar Gestur og Þórey hvetja alla til að líta við og þiggja kaffi og vöfflur.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir