Inndjúpið : Haustleitir 2019

Frá hinum gróðursæla Hestfirði. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Atvinnu og landbúnaðarnefnd Súðavíkurhrepps hefur komið sér saman um tilhögun og hvaða dagar skuli notaðir til fyrstu leita sem eru eftirfarandi:

 

 1. september 2019

Smalað verði frá Múla í Ísafirði til og með Gervidal og rekið inn í þar til gerða rétt við mæðuveikisgirðingu.

Leitarstjóri: Marinó Hákonarson.

 

 1. september 2019

Smalað í Mjóafirði, Bessadalur-Botnsfjall og út í Botn í Mjóafirði.

Leitarstjóri: Þorsteinn Sigfússon.

 

 

 1. september 2019

Smalað verði frá Miðdal/Gervidal/Hvanneyrdal og rekið inn að Eyri í Ísafirði.

Leitarstjóri: Marinó Hákonarson.

 

 1. september 2019

Smalað á Hestakleif og út í Botn í Mjóafirði.

Leitarstjóri: Þorsteinn Sigfússon.

 

 

 1. september 2019

Smalað frá Hestakleif og rekið inn í Svansvík

Leitarstjóri: Marinó Hákonarson.

 

 1. september 2019

Smalað frá Mýflugnavatni að Eiríksstöðum.

Leitarstjóri: Barði Ingibjartsson.

 

 1. september 2019

Rekið úr Heydal að Gljúfurá.

Leitarstjóri: Stefán Sigmundsson.

 

 1. september 2019

Smalað út Skötufjörð að austanverðu og út að Strandseljum.

Leitarstjóri: Aðalsteinn L. Valdimarsson.

 

 

 

 

 1. september 2019

Smalað frá Miðhúsum og rekið inn í Skálavík. Gert ráð fyrir að smalamenn frá Hörgshlíð komi í Skálavík.

Leitarstjórar: Marinó Hákonarson og Þorsteinn Sigfússon.

 1. september 2019

Smalað frá Gljúfurá og Þernuvík að Látrum.

Leitarstjóri: Stefán Sigmundsson.

 

 1. september 2019

Smalað frá Eiríksstöðum að Laugarbóli.

Leitarstjóri: Barði Ingibjartsson.

 

 1. september 2019

Smalað frá Blámýrum að Strandseljum.

Leitarstjóri: Aðalsteinn L. Valdirmarsson.

 

 

Miðað er við framangreint skipulag haustleita ef veður leyfir.

 

Fyrirhuguð eftirleit er 5. október 2019 ef veður leyfir.

 

Atvinnu og landbúnaðarnefnd biður bændur góðfúslega að hafa samband við smalafólk sitt í tíma.

 

Heimafólk/bændur stýra öðrum smalamenskum.

 

Frekari upplýsingar veita:

Jóhanna Kristjánsdóttir í síma: 846-4735.

Barði Ingibjartsson í síma: 846-6350.

Stefán Sigmundsson í síma: 896-0892.

Aðalsteinn L. Valdimarsson í síma: 869-4812.

 

 

DEILA