Þrjú skemmtiferðaskip voru á Ísafirði í dag. Astoria lá við Mávagarð og Aida Luna lagđist ađ Sundabakka eins og venjulega. Queen Victoria lá við akkeri úti í firðinum í blanka logninu međ um 2000 farþega.
Framan af degi var skýjað á Ísafirði en létti til þegar leið á daginn.

Mynd: Hafnir Isafjarðar.