Sundriðið yfir Þorskafjörð

Fyrr í vikunni náðist þessa skemmtilega mynd af hópi hestamanna á sundreið yfir Þorskafjörð í fögru veðri. Þorskafjörður er ansi grunnur nokkuð langt út og og stendur innsti hluti hans á leirum þegar fjarar.

Mynd: Ingólfur Kjartansson.

DEILA