Um síðustu helgi fór fram einleikjahátíðin Act alone. Tókst hún prýðilega, aðsókn var mjög góð og verkin vöktu lukku hjá áhorfendum.
Önfirðingurinn Geir A. Guðsteinsson, ritstjóri var á hátíðinni og sendi Bæjarins besta nokkrar myndir og her birtast myndir frá fyrsta kvöldinu.