Suðureyri: Act alone myndir frá opnun

Um síðustu helgi fór fram einleikjahátíðin Act alone. Tókst hún prýðilega, aðsókn var mjög góð og verkin vöktu lukku  hjá áhorfendum.

Önfirðingurinn Geir A. Guðsteinsson, ritstjóri var á hátíðinni og sendi Bæjarins besta nokkrar myndir og her birtast myndir frá fyrsta kvöldinu.

 

DEILA