Vegfarendur athugið: viðgerð á brú á Blönduósi

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um umferðartöf á brúnni yfir Blöndu við Blönduós.

Þriðjudaginn 2. júlí hófst umfangsmikil viðgerð  á brúnni yfir Blöndu, Blönduósi.  Umferð verður  stýrt með ljósum, breidd akbrautar verður 3,0 metrar og gangbraut 1,3 metrar

Áætlaður framkvæmdatími er til 20. október 2019.

Sniðmynd sem sýnir aksvæðið, göngsvæðið og vinnusvæði.

 

 

DEILA