Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um umferðartöf á brúnni yfir Blöndu við Blönduós.
Þriðjudaginn 2. júlí hófst umfangsmikil viðgerð á brúnni yfir Blöndu, Blönduósi. Umferð verður stýrt með ljósum, breidd akbrautar verður 3,0 metrar og gangbraut 1,3 metrar
Áætlaður framkvæmdatími er til 20. október 2019.
