Hafdís ÍS komin af strandstað í Súgandafirði

Báturinn Hafdís ÍS 62 sem strandaði í Súgandafirði utanverðum er komin af strandstað. Fengin var beltagrafa til þess að hreinsa frá henni grjót og síðan var bátnum lyft upp á bílpall.

Myndir: Sæmundur Þórðarson og Ingólfur Þorleifsson.

 

Hafdís ÍS á strandstað.

 

DEILA