Fimmtudagur 17. apríl 2025

Flateyri: gerður pallur og skjólgarður við ærslabelginn

Auglýsing

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt erindi frá Hverfisráði Önundarfjarðar um ráðstöfun framkvæmdafjár ársins. Til ráðstöfunar er 1,6 milljón króna og óskað var eftir því að gera timburpall og skjólvegg við ærslabelginn á Flateyri.

Stærð pallsins er áætlaður 5m X 5m og skjólgirðing í U eftir pallröndinni.

Miða er við að fengin verði verktaki í allt verkið og þá er kostnaðaráætlunin þannig:

Áætlaður kostnaður:
Eining           Verð              Samtals
Jarðvinna                        Heild           300.000,-          300.000,-
Pallur                              25m²            29.500,-          737.000,-
Skjólgirðing                     15m              40.000,-         600.000,-
1.637.000,-

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir