Súðavík: horfir til samstarfs við önnur sveitarfélög

Bragi Þór Thoroddsen segir í svari fyrir fyrirspurn um afstöðu til óskar Ísafjarðarbæjar um sastarf slökkviliðan að „Súðavíkurhreppur horfir til þess að skoða allan samstarsfsgrundvöll sem gagnast sveitarfélaginu, styrkir stoðir þess og bætir þjónustu og eykur öryggi íbúa.

Um leið mun Súðavíkurhreppur horfa til samstarfs sem gagnist nágrannasveitarfélögum eftir því sem burðir eru til og unnt er að veita lið.“

 

 

DEILA