Raggagarður : framkvæmdum lýkur í kvöld

Framkvæmdum i Raggagarði verður lokið í kvöld, föstudagskvöld 28 júní.

Vilborg Arnarsdóttir segir að klæðningarflokkurinn sem leggur á götuna verði ekki í Súðavík fyrr en um miðjan júlí.

garðurinn opinn á morgun- allir velkomnir

„Við viljum bjóða alla Vestfirðinga og aðra gesti velkomna á laugardaginn 29 júní til að skoða það sem er búið að gera.“

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Raggagarður, Fjölskyldugarður Vestfjarða,  Súðavík