Banaslys á Ingjaldssandi

Lögreglan á Vestfjörðum hefur greint frá því að banaslys varð á Sandsheiði um kl 18 í gærkvöldi. Veghefill hafnaði utan vegar og stjórnandi veghefilsins lést. Tildrög slyssins eru ókunnug og rannsókn stendur yfir. Ekki er unnt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu.

DEILA