17. júní í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar – 17. júní 2019.

10:00 Víðavangshlaup
11:00 Fleytukeppni í Hólsá
12:30 Skrúðganga frá Ráðhúsi
12:40 Hátíðardagskrá við Félagsheimilið
13:00 Vöfflukaffi.

DEILA