Fréttir Öxarárfoss vatnsmikill í vorblíðunni 20/05/2019 Deila á Facebook Deila á Twitter Öxarárfoss. Mynd : Kristinn H. Gunnarsson Þingvellir eru komnir í sumarskrúða eins og sjá má á myndinni af Þingvallabænum og í gær var Öxarárfoss óvenju vatnsmikill og tilkomumikill. Þótt enn sé rétt miður maí voru fjölmargir erlendir ferðamenn í þjóðgarðinum.