Nýja björgunarskipið sótt til Noregs

Í gærkvöldi kom áhöfnin til Bodø sem siglir Gísla Jóns til Íslands. Eru þetta þeir Skarphéðinn Gíslason skipstjóri, Ásgeir Guðbjartsson stýrimaður og Jóhann Ólafson vélstjóri.
Gísli Jóns er björgunarskipið sem er næst þeim á myndinni og mun nú áhöfnin gera skipið  klárt fyrir ferðina og ganga frá formlegum atriðum áður en lagt verður í hann.

Frá þessu segir sagt á síðu björgunarskipsins Gunnars Friðrikssonar.

DEILA