Leikritið um Sossu sýnt á Drangsnesi

Grunnskóli Drangsnes mun sýna á morgun leikritið Sossa, sem til stóð að sýna í vetur, en var frestað vegna veikinda. Leikgerðin e runnin upp úr fjórleik eftir Magneu Magnúsdóttur rithöfundar frá Kleifum í Kaldbaksvík (1930 – 2015).

Sýnt verður í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi og hefst sýnignin kl 19.

DEILA