Breytingar á stjórn Orkubús Vestfjarða

Sú breyting varð á aðalstjórn Orkubúsins á aðalfundinum í gær að Viktoría Rán Ólafsdóttir lét af störfum, en Ingibjörg Benediktsdóttir kom ný inn í stjórn.  Viktoría hafði setið í 10 ár í stjórninni.

Þá varð sú breyting varamönnum að Óskar Torfason fór út en Viktoría Rán Ólafsdóttir tók sæti sem varamaður

 

Í Aðalstjórn félagsins voru kjörin:
Illugi Gunnarsson,

Friðbjörg Matthíasdóttir,

Elsa Kristjánsdóttir,

Gísli Jón Kristjánsson og

Ingibjörg Benediktsdóttir.

 

Varamenn:

Ragnheiður Hákonardóttir,

Steinþór Bjarni Kristjánsson
Magni Hreinn Jónsson
Viktoría Rán Ólafsdóttir

DEILA