Ráðhúsið Bolungavík: Sýning Önnu Ingimars

Á skírdag var opnuð klippimyndasýning Önnu Ingimars ljósmyndara í Ráðhússalnum. Anna er lærður ljósmyndari og vinnur verk sín á grunni ljósmyndar, sem hún gefur þrívídd með því að klippa nokkur lög af myndinni til og líma saman. Sýningin verður opin um páskana frá kl 17 – 20.

Anna Ingmars með móður sinni Guðrúnu Ásgeirsdóttur.
Klippimynd eftir Önnu Ingimars.
DEILA