Nýdönsk – tónleikar falla niður

Í fréttatilkynningu frá Benedikt Sigurðssyni segir að vegna óviðráðanlegra ástæðna verður hætt við tónleika hljómsveitarinnar Ný danskar, en tónleikarnir voru fyrirhugaðir þann 2.mai nk á Ísafirði.

Beðist er velvirðingar á þessu, segir í fréttatilkynningunni.

DEILA