Golf Ísafirði: vinnukvöldi frestað

Vinnukvöldi  á golfvellinum sem verða átti í kvöld30. apríl er frestað. Beðið er eftir fræjum, verður boðað fljótlega til annars vinnukvölds.

Golflúbbur Ísafjarðar.