Drangsnesvegur – meiri þungatakmarkanir

Strandavegur við Selárdal. Mynd: Vegagerðin.

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um auknar þungatakmarkanir á Drangsnesvegi. Ásþungi á Drangsnesvegi N hefur verið lækkaður úr 7 tonnum í 5. tonn.

DEILA