Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að aflétta þeim sérstöku þungatakmörkunum sem verið hafa að undanförnu á Vesturlandi og á Vestfjörðum í fyrramálið. Verður það strax á morgun , þriðjudaginn 5. mars,  kl. 8:00.

Þann 20. febrúar voru settar 10 tonna þungatakmarkanir á Vestfjörðum eins og sjá má á kortinu.

 

DEILA