Ódrjúgsháls í gær

Eiður Thoroddsen, Patreksfirði birtir myndir á facebook síðu sinni í gær sem sýna flutningabíl á Ódrjúgshálsi sem hefur farið út af veginum og hefur staðið  ansi tæpt að ekki varð stórslys.

Vegurinn yfir Ódrjúgsháls er afar slæmur og er eiginlega ónýtur og stenst fáar kröfur um góðan veg, ef nokkrar. 

DEILA