Aðalfundur Lýðháskólans á Flateyri á morgun

Fyrsti aðalfundur Lýðháskólans á Flateyri verður haldinn á morgun laugardaginn 9 febrúar kl. 14:00 og verður í Gunnukaffi.

Lýðháskólinn á Flateyri hefur  farið vel af stað, aðsókn er góð og Helena Jónssdótti , skólastjóri er ánægð með starfið og móttökur heimamanna, Flateyring jafnt sem annarra Vestfirðinga. Það vekur athygli að við aðdraganda að því að koma skólanum á fót og afla stuðnings við hugmyndina að margir skólinn átti og á enn marga velunnara af höfuðborgarsvæðinu sem hafa stutt málið með ráðum og dáð.

Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál

Allir velkomnir og heitt á könnunni.

DEILA