þungatakmörkunum aflétt í dag

Frá Súðavíkurhlíð í febrúar 2013. Mynd: RUV.

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem tilkynnt er að þeim sérstöku ásþunga takmörkunum sem gilt hafa á Vestfjörðum og á Skógarstrandarvegi 54 hafi verið aflétt kl. 10:00 í morgun, mánudaginn 14. janúar.

DEILA