Þriðjudagur 29. apríl 2025

Hamborgaramótið á mánudaginn

Auglýsing

Hamraborg og Vetsri standa í sameiningu fyrir körfuboltamóti á Ísafirði á mánudaginn fyrir alla áhugasama krakka í 1. – 6. bekk. Hamraborg bíður upp á pizzur að móti loknu.

Mótið verður tvískipt. Fyrsti og annar bekkur verða frá kl 17 – 18 og 3. – 6 bekkir verða strax í framhaldinu kl 18 – 19:30.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir