Vestfjarðastofa:fyrirtækjakönnun

Fréttatilkynning frá Vestfjarðastofu:

Fyrir nokkrum vikum síðan bauð Vestfjarðastofa öllum virkum vestfirskum fyrirtækjum að vera með í fyrirtækjakönnun Landshlutasamtaka sveitarfélaganna. Vill Vestfjarðastofa minna þau fyrirtæki á, sem ekki hafa sent svar, um að klára það en aðeins tekur um 6 mínútur að svara könnuninni og skiptir þátttaka allra máli.

 

DEILA