Munið endurskinsmerkin

í vetrarmyrkrinu er sem aldrei fyrr nauðsyn á að minna á endurkinsmerkin. Setjum endurskinsmerki á börnin og aðra vegfarendur. Vestfirðingur nokkur hafði samband við bb.is og hvatti til þess að minnt yrði á endurskinsmerkin. Þann dag var einmitt óvenjudimmt og snjólaust.

Setjum endurskinsmerki á yfirhafnirnar og hjólreiðamenn og útivistarmenn gæti einnig að því að vera vel sjáanlegir.