Landið mitt. Vestfirskir listamenn

Rau'isandur. Mynd: Vísindavefurinn.

Út er komið nýtt lag sem heitir landið mitt og er eftir vestfirska listamenn. Einar Bragi, skólastjóri Tónlistarskólans í Vesturbyggð er höfundur. Hann e rsaxofónleikari og hefur meðal annars spilað með Stjórninni. Með honum eru fleiri vestfirskir tónlistarmenn eins og sjá má að neðan:

Lagið landið mitt eftir Einar Braga.Hljómborð,raddir saxófónn ofl Einar Bragi,Söngur Arna Lea,Gítar Jón Hilmar,Hljómborð og strengir Helgi Georgsson,Raddir Magnús Hringur Guðmundsson,Rebekka og Sunniva.Myndir Ástþór Skúlason,Ásgeir Sveinsson,Marek Chomiak,Þorbjörn Guðmundsson og Jónas Þrastarson.

Slóðin á Youtube er:

https://www.youtube.com/watch?v=_InVjbwdKeU

 

DEILA