Umhverfisráðuneytið veitir Arctic Sea Farm hf starfsleyfi

Umhverfisráðuneytið veitti Arctic Sea Farma hf í dag starfsleyfi til bráðabrigða.Undanþágan er veitt vegna Kvígindisdals og Akravíkur. Verður heimilt að framleiða 500 tonn í Kvígindisdal og 100 í Akravík á ári. Gert er ráð fyrir að seiði verði sett út í maí 2019.

Betur verður sagt frá þessu síðar.

DEILA