Ísfirðingar snúa aftur og leika við hvurn sinn fingur

Hljómsveitin Trap.

Ísfirðingarnir Örn Jóns og Rúnar þór verða á Húsinu i kvöld fimmtudagskvöld og á föstudagskvöldið bætast Reynir Guðm og Rúnar Villa við og spila í Húsinu undir nafninu Trap, svo verður haldið til Þingeyrar og spilað á balli i gamla góða félagsheimilinu á laugardagskvöldið.

DEILA