Vakin er athygli á námskeiðum hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í október og nóvember. Starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem eru aðilar að VerkVest eða Verkalýðs- og sjómannafélagi Bolungarvíkur geta sótt starfstengd námskeið sér að kostnaðarlausu. Í öðrum tilvikum endurgreiða stéttarfélög þátttökugjöld eftir ákveðnum reglum .
Næstu námskeið:
Íslenska fyrir Taílendinga – Hefst 27. október.
Íslenska 1b – Hefst 29. október.
Lyftara- og dráttarvélanámskeið – hefst 29. október
Skráning á pólsku hér.
Skráning á íslensku hér.
Námskeið í skrifum fyrir kvikmyndir – Hefst 30. október.
Macrame hnýtingar – vinnustofa – Haldið 3. nóvember.
Tarotnámskeið – lærðu að túlka tarot – Haldið 4. nóvember.
Málmsuða 1 – Hefst 5. nóvember.
Office 365 – Haldið 9. nóvember.
OneNote og Outlook – verkefnastýring – Haldið 9. nóvember.
Förðunarnámskeið – Haldið 10. nóvember.
Streita og kulnun – dulinn skaðvaldur – Haldið 26. nóvember.
Áfram Ég – Sex lyklar að velgengni – Haldið 30. nóvember.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Fræðslumiðstöðinni í síma 456 5025 og á vef miðstöðvarinnar www.frmst.is