Hringbraut: Rætt um fiskeldið fyrir vestan

Í þættinum 21 á Hringbraut í gærkvöldi fékk Sigmundur Ernir Rúnarsson tvo ritstjóra af landsbyggðinni til þess að ræða þjóðmálin. Þar var ritstjóri bb.is á Ísafirði Kristinn H Gunnarsson og ritstjóri blaðsins Suðri á Suðurlandi Björgvin G. Sigurðsson. Þátturinn serist að miklu leyti um fiskeldið fyrir vestan eftir úrskurði úrskurðarnefndarinnar.

Þáttinn er hægt að sjá á netinu. Slóðpin er http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/tuttuguogeinn-21/21-thatturinn-9oktober/

 

DEILA