Bókaspjall tókst vel

Frá bókaspjallinu í gær. Mynd: Þorsteinn Traustason.

Í gær var bókakynning í Safnahúsinu á Ísafirði. Helga Aðalsteinsdóttir flutti erindi um um bækur og Gunnvör S. Karlsdóttir, doktor í íslenskum bókmenntum var með erindi um Guðmundu biskup Arason hinn góða. Kynningin tókst vel að sögn tíðindamanns bb.is sem var á staðnum.

DEILA