Alþjóðlegi Slagdagurinn

Á hverju ári halda alþjóðasamtökin WSO (World Stroke Organisation) upp á sérstakan dag, til að minna almenning á slagið og viðbrögðin við því.

Snemmtæk íhlutun um atvinnutengda endurhæfingu!

KRINGLAN
Í Reykjavík mánudaginn 29. október verða sérhæfðir læknar, hjúkrunar-fræðingar og næringafræðingar um slagið (heilablóðfallið) gestum til fróðleiks milli kl.16:00-18:00.
GLERÁRTORG
Á Akureyri laugardaginn 27. október er haldið upp á daginn á sérstökum Fjöskyldudegi, er félagið býður uppá blóðþrýstingsmælingu og kynningu milli kl.14:00 og 16:00.
Eru félagar hvattir að taka þátt, koma og vera með, – aðstoða þá sem fyrir eru með því að hringja í 8605585 (Reykjavík) eða 6913844 (Akureyri).  Þetta verður fjör!
DEILA