Fáðu smáauglýsingu í BB!

BB ætlar að bjóða uppá þá nýjung hér eftir að einstaklingar, hópar eða hver sem er, geta keypt smáauglýsingu á vefnum á góðu verði. Auglýsingin má ekki vera meira lengri en 50 orð og birtingin kostar 2500 krónur á viku. Hér má auglýsa allt sem hugurinn girnist. Viðburði, bílskúrssölu, bílskúrinn sjálfan eða húsið, gæludýr, húsgögn, bara allt undir sólinni. Nema það sé ólöglegt eða ósiðsamlegt að sjálfsögðu.

Hafið samband á bb@bb.is eða sendið hreinlega inn auglýsingu!

DEILA