Hver verður sveitarstjóri á Tálknafirði?

Tálknafjörður.

Sveitarfélagið Tálknafjörður hefur birt lista yfir þá 9 einstaklinga sem sóttu um stöðu sveitarstjóra. Umsóknarfresturinn rann út 16. júlí síðastliðinn, en umsækjendur voru upphaflega fleiri en 1 dró umsókn sína til baka. Sum af nöfnum þeirra sem sóttu um má sjá hjá öðrum sveitarfélögum en eftirfarandi sóttu um þarna:

Birgir Guðmundsson, Viðskiptafræðingur
Björn S. Lárusson, Verkefnastjóri
Glúmur Baldvinsson, M.Sc,Alþjóðasamskipti
Ingimundur Einar Grétarsson, Stjórnsýslufræðingur
Linda Björk Hávarðardóttir, Verkefnastjóri
Steinunn Sigmundsdóttir, Fasteignasali
Þorbjörg Gísladóttir, Viðskiptafræðingur
Þórður Valdimarsson, Viðskiptafræðingur

Sæbjörg

bb@bb.is

DEILA